Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Ritstjórn skrifar 1. apríl 2017 11:00 Beyonce mundi plumma sig vel í hlutverki Nölu. Um þessar mundir fer Disney að ráðast í leikna endurgerð af hinni klassísku kvikmynd Lion King. Nú þegar er búið að tilkynna að Donald Glover muni fara með hlutverk Simpa og James Earl Jones muni tala fyrir Múfasa. Samkvæmt vefsíðu Variety er ofurstjarnan og söngkonan Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í myndinni. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum enda er söngkonan ólétt af tvíburum og hætti við framkomu sína á Coachella seinna í þessum mánuði. Samkvæmt heimildum Variery eru þó framleiðendur myndarinnar tilbúnir til þess að sníða sig gjörsamlega í kringum dagskrá Beyonce og þar sem hún mundi aðeins ljá rödd sína hlutverkinu þá þyrfti hún aldrei að vera fyrir framan myndavélina. Getið þið ímyndað ykkur hversu frábært það væri ef að þau Beyonce og Donald Glover mundu syngja Can You Feel The Love Tonight saman í senunni hér fyrir neðan. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour
Um þessar mundir fer Disney að ráðast í leikna endurgerð af hinni klassísku kvikmynd Lion King. Nú þegar er búið að tilkynna að Donald Glover muni fara með hlutverk Simpa og James Earl Jones muni tala fyrir Múfasa. Samkvæmt vefsíðu Variety er ofurstjarnan og söngkonan Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í myndinni. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum enda er söngkonan ólétt af tvíburum og hætti við framkomu sína á Coachella seinna í þessum mánuði. Samkvæmt heimildum Variery eru þó framleiðendur myndarinnar tilbúnir til þess að sníða sig gjörsamlega í kringum dagskrá Beyonce og þar sem hún mundi aðeins ljá rödd sína hlutverkinu þá þyrfti hún aldrei að vera fyrir framan myndavélina. Getið þið ímyndað ykkur hversu frábært það væri ef að þau Beyonce og Donald Glover mundu syngja Can You Feel The Love Tonight saman í senunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour