Warnock lætur Heimi heyra það: Þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 22:56 vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Warnock er ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar þegar Ísland vann 0-1 sigur á Írlandi á þriðjudaginn. Og eftir leik Cardiff og Wolves í dag lét Warnock Heimi heyra það. „Við erum ósáttir með að Aron hafi spilað allan tímann í tilgangslausum vináttulandsleik bara út af því að hann er fyrirliði. Ég sagði þjálfaranum það,“ sagði Warnock. „Hann var þreyttur í dag og þú þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari, Hann bað mig afsökunar en það telur lítið. Ég gaf honum frí í janúar til að hjálpa þeim og þeir ættu að endurgjalda greiðann,“ bætti hinn reynslumikli Warnock við. Cardiff tapaði leiknum við Wolves 3-1. Aron spilaði allan leikinn. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Warnock er ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar þegar Ísland vann 0-1 sigur á Írlandi á þriðjudaginn. Og eftir leik Cardiff og Wolves í dag lét Warnock Heimi heyra það. „Við erum ósáttir með að Aron hafi spilað allan tímann í tilgangslausum vináttulandsleik bara út af því að hann er fyrirliði. Ég sagði þjálfaranum það,“ sagði Warnock. „Hann var þreyttur í dag og þú þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari, Hann bað mig afsökunar en það telur lítið. Ég gaf honum frí í janúar til að hjálpa þeim og þeir ættu að endurgjalda greiðann,“ bætti hinn reynslumikli Warnock við. Cardiff tapaði leiknum við Wolves 3-1. Aron spilaði allan leikinn.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28
Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30