Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2017 10:45 Fabian Picardo, æðsti embættismaður Gíbraltar, segir deilurnar um Gíbraltar ekki eiga heima í úrsagnarviðræðum Bretlands. Vísir/EPA Yfirvöld á Spáni eru hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar og telja þá vera að „missa kúlið“. Þetta sagði Alfonso Dostis, utanríkisráðherra Spánar, á ráðstefnu í Madrid í gær. Ráðherrann sagði allan samanburð við Falklandseyjar, ekki eiga rétt á sér. Evrópusambandið birti á föstudaginn samningsdrög fyrir komandi útgönguviðræður við Bretland, þar sem kemur fram að sambandið muni styðja standi við bakið á Spánverjum vegna deilna þeirra við Bretland um Gíbraltar. Michael Howard, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins, brást við með því að segja Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, tilbúna til þess að beita hernum fyrir Gíbraltar.Fabian Picardo, æðsti embættismaður Gíbraltar, segir deilurnar um Gíbraltar ekki eiga heima í úrsagnarviðræðum Bretlands. Íbúar sjálfstjórnarsvæðisins vilji vera Breskir. Hann sakar Donald Tusk, formann framkvæmdastjórnar ESB, um að hjálpa Spánverjum að níðast á Gíbraltar. May segir sömuleiðis að Gíbraltar sé ekki til umræðu og minntist hún ekkert á skagann í úrsagnarbréfi sínu til Donald Tusk.Íbúar Gíbraltar eru breskir, en stjórna öllum sínum málum sjálfir, að utanríkis- og varnarmálum undanskildum. Staðsetning skagans er mjög mikilvæg, hernaðarlega séð, og hafa Bretar komið þar fyrir herstöð, flugvelli og flotastöð. Skaginn hefur verið undir stjórn Breta frá árinu 1713. Árið 2002 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla á Gíbraltar um fullveldi þeirra. Þar var spurt hvort að Bretar ættu að deila stjórn Gíbraltar með Spánverjum. Niðurstaðan var sú að 99 prósent þeirra, 30 þúsund íbúa sem þar búa, sem kusu sögðu nei. Hins vegar kaus meirihluti þeirra að vera áfram í ESB í fyrra. Gíbraltar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Yfirvöld á Spáni eru hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar og telja þá vera að „missa kúlið“. Þetta sagði Alfonso Dostis, utanríkisráðherra Spánar, á ráðstefnu í Madrid í gær. Ráðherrann sagði allan samanburð við Falklandseyjar, ekki eiga rétt á sér. Evrópusambandið birti á föstudaginn samningsdrög fyrir komandi útgönguviðræður við Bretland, þar sem kemur fram að sambandið muni styðja standi við bakið á Spánverjum vegna deilna þeirra við Bretland um Gíbraltar. Michael Howard, fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins, brást við með því að segja Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, tilbúna til þess að beita hernum fyrir Gíbraltar.Fabian Picardo, æðsti embættismaður Gíbraltar, segir deilurnar um Gíbraltar ekki eiga heima í úrsagnarviðræðum Bretlands. Íbúar sjálfstjórnarsvæðisins vilji vera Breskir. Hann sakar Donald Tusk, formann framkvæmdastjórnar ESB, um að hjálpa Spánverjum að níðast á Gíbraltar. May segir sömuleiðis að Gíbraltar sé ekki til umræðu og minntist hún ekkert á skagann í úrsagnarbréfi sínu til Donald Tusk.Íbúar Gíbraltar eru breskir, en stjórna öllum sínum málum sjálfir, að utanríkis- og varnarmálum undanskildum. Staðsetning skagans er mjög mikilvæg, hernaðarlega séð, og hafa Bretar komið þar fyrir herstöð, flugvelli og flotastöð. Skaginn hefur verið undir stjórn Breta frá árinu 1713. Árið 2002 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla á Gíbraltar um fullveldi þeirra. Þar var spurt hvort að Bretar ættu að deila stjórn Gíbraltar með Spánverjum. Niðurstaðan var sú að 99 prósent þeirra, 30 þúsund íbúa sem þar búa, sem kusu sögðu nei. Hins vegar kaus meirihluti þeirra að vera áfram í ESB í fyrra.
Gíbraltar Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira