Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 09:15 Mark Sampson fer ekki bara eftir frammistöðu leikmanna þegar hann velur í enska landsliðið. vísir/getty Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti