Skipuðu spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2017 22:20 Gíbraltar er landssvæði fyrir sunnan Spán og tilheyrir Bretlandi. Vísir/EPA Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017 Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017
Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05
Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34
Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45
Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00