Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 23:37 Rickie Fowler lék manna best í dag. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu. Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu.
Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30
Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16