Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour