Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 21:00 Victoria Beckham mun líklegast syngja nokkur Spice Girls lög. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour