Karen Millen gjaldþrota og kennir Kaupþingi um Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2017 09:09 Karen Millen. vísir/getty Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni. Í Daily Mail er haft eftir Millen að hún sé miður sín vegna gjaldþrotsins. Hún segir að hún sé fórnarlamb svika Kaupþings og að áralangar og kostnaðarsamar deilur hennar við bankann hafi orðið til þess að hún hafi ekki getað greitt skattinn. Millen og Stanford seldu verslunarveldi sitt árið 2004 til Baugs og átti Millen að fá um 35 milljónir punda í sinn hlut. Hún segir hins vegar að Kaupþing hafi svindlað á sér í samningunum. Að auki segist Millen hafa tapað stórum fjárhæðum þegar íslenska bankakerfið hrundi. Þá gagnrýnir Millen einnig bankann fyrir að koma í veg fyrir að hún gæti endurreist viðskiptaveldi sitt undir eigin nafni, en slitastjórn Kaupþings á nú vörumerkið Karen Millen. Millen hugðist opna lífstíls-og húsgagnaverslanir í Bandaríkjunum og Kína undir vörumerkjunum Karen Millen og Karen en dómstólar í Bretlandi komu í veg fyrir það. „Síðustu níu ár hafa verið ein löng barátta gegn bönkunum til að fá réttlætinu framgengt og það hefur tekið sinn toll. Mér líður eins öll mín orka hafi verið étin upp af þessari neikvæðni. Það er ætlun mín að leggja þessi mál núna til hliðar og byrja upp á nýtt.“ Mest lesið Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Atvinnulíf Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni. Í Daily Mail er haft eftir Millen að hún sé miður sín vegna gjaldþrotsins. Hún segir að hún sé fórnarlamb svika Kaupþings og að áralangar og kostnaðarsamar deilur hennar við bankann hafi orðið til þess að hún hafi ekki getað greitt skattinn. Millen og Stanford seldu verslunarveldi sitt árið 2004 til Baugs og átti Millen að fá um 35 milljónir punda í sinn hlut. Hún segir hins vegar að Kaupþing hafi svindlað á sér í samningunum. Að auki segist Millen hafa tapað stórum fjárhæðum þegar íslenska bankakerfið hrundi. Þá gagnrýnir Millen einnig bankann fyrir að koma í veg fyrir að hún gæti endurreist viðskiptaveldi sitt undir eigin nafni, en slitastjórn Kaupþings á nú vörumerkið Karen Millen. Millen hugðist opna lífstíls-og húsgagnaverslanir í Bandaríkjunum og Kína undir vörumerkjunum Karen Millen og Karen en dómstólar í Bretlandi komu í veg fyrir það. „Síðustu níu ár hafa verið ein löng barátta gegn bönkunum til að fá réttlætinu framgengt og það hefur tekið sinn toll. Mér líður eins öll mín orka hafi verið étin upp af þessari neikvæðni. Það er ætlun mín að leggja þessi mál núna til hliðar og byrja upp á nýtt.“
Mest lesið Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Atvinnulíf Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent