Finnur segist ekki eiga Dekhill Advisors Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2017 14:45 Finnur segir dylgjur Vilhjálms, um að hann sé maðurinn á bak við Dekhill Advisors ekki eiga sér neina stoð. Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“ Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, segist ekki eigandi hins dularfulla Dekhill Advisors á nokkurn hátt, né nokkur sér tengdur. Takmarkaður upplýsingar eru til um félagið sem hlaut hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni við sölu Búnaðarbankans á móti Ólafi Ólafssyni. Um er að ræða 46,5 milljónir dollara sem að núvirði eru 4 milljarðar króna. Finnur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Vísis af vangaveltum Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns, sem gerir því skóna að maðurinn á bak við Dekhill Advisors sé Finnur. Það gerir Vilhjálmur án þess þó að segja það hreint út heldur lætur vini sína á Facebook leiða að því líkum. Finnur segir: „Í tilefni af Facebókarfærslu Vilhjálms Bjarnasonar alþingismanns, og fréttar sem birt er vegna hennar á www.visir.is vil ég taka eftirfarandi fram: Hvorki ég eða nokkur sem mér tengist er eigandi að félaginu Dekhill Advisors líkt og Vilhjálmur dylgjar að og slegið er upp í frétt á www.visir.is.“
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir „Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15 „Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17 Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
„Finnst þér líklegt að alþjóðlegur banki standi í slíku?“ Þetta var svar Finns Ingólfssonar þegar hann var spurður hvort þýski bankinn hefði verið leppur í kaupum á hlut í Búnaðarbankanum. 29. mars 2017 14:15
„Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Vilhjálmur bendir á Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. 31. mars 2017 13:17
Finnur Ingólfsson kannast ekki við að þýski bankinn hafi verið leppur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vinnur að skipun rannsóknarnefndar vegna aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum. Aðilar innan S-hópsins kannast ekki við að bankinn hafi verið leppur. 26. maí 2016 07:00