Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 31. mars 2017 15:30 Kaia er í miðjunni. Mynd/Marc Jacobs Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er nýtt andlit Daisy ilmvatnsins frá Marc Jacobs. Kaia er aðeins 15 ára gömul og hefur nú þegar setið fyrir á forsíðu þónokkura forsíðna á seinasta árinu. Þetta er í fyrsta sinn sem að fyrirsætan unga landar herferð af þessari stærðargráðu. Það vekur athygli um þessar mundir að nánast öll nýju andlitin í fyrirsætuheiminum eru börn frægra. Til dæmis er Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, að gera það gott um þessar mundir. Iris Law, dóttir Jude Law, Jaden og Willow Smith, börn Will Smith sem og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, hafa öll birst í herferðum, á tískusýningum eða öðru eins á seinustu misserum. Greinilega mikilvægt að vera með réttu tengslin. #mjdaisy A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Mar 30, 2017 at 7:45am PDT Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er nýtt andlit Daisy ilmvatnsins frá Marc Jacobs. Kaia er aðeins 15 ára gömul og hefur nú þegar setið fyrir á forsíðu þónokkura forsíðna á seinasta árinu. Þetta er í fyrsta sinn sem að fyrirsætan unga landar herferð af þessari stærðargráðu. Það vekur athygli um þessar mundir að nánast öll nýju andlitin í fyrirsætuheiminum eru börn frægra. Til dæmis er Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, að gera það gott um þessar mundir. Iris Law, dóttir Jude Law, Jaden og Willow Smith, börn Will Smith sem og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, hafa öll birst í herferðum, á tískusýningum eða öðru eins á seinustu misserum. Greinilega mikilvægt að vera með réttu tengslin. #mjdaisy A post shared by Kaia (@kaiagerber) on Mar 30, 2017 at 7:45am PDT
Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour