Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 07:00 Vísir/Anton Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton Golf Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton
Golf Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira