Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 15:00 Kári Árnason tekur púlsinn á sér í upphitunarskokki. vísir/epa Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00
Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00
Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00
Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45