Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 19:00 Það skiptir líka máli hvað maður setur á húðina sem og hvað maður borðar. Mynd/Getty Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour