Fjölgar um einn í Íslendinganýlendunni í Norrköping Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2017 10:05 Arnór Sigurðsson. Mynd/Heimasíða IFK Norrköping Sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping er hrifið af Íslendingum og hreinlega safnar þeim þessa daganna. Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er nýjasti Íslendingurinn innan raða félagsins en þessi átján ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Arnór Sigurðsson er fæddur árið 1999 og verður átján ára 15. maí næstkomandi. Hann spilaði sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni síðasta sumar en alla eftir að hafa komið inná sem varamaður. Arnór kom á reynslu til Norrköping í vetur og stóð sig það vel að hann fór með í æfingaferðina til Portúgal og spilaði sinn fyrsta leik á móti úkraínska félaginu Shaktar Donetsk. „Það fylgir því góð tilfinning að vera búinn að ganga frá þessu. Þetta er frábært félag og ég hlakka til að spila hér. Strákarnir komu strax fram við mig eins og ég væri orðinn einn af þeim,“ sagði Arnór Sigurðsson í viðtali við Norrköpings Tidningar. „Öll okkar reynsla af Arnóri er mjög góð. Hann hefur sýnt það að hann er mikið efni og þá sérstaklega í æfingabúðunum. Í æfingaleiknum á móti IK Frej sýndi hann okkur líka að þar er á ferðinni leikmaður sem lætur til sín taka í framtíðinni,“ sagði Jens Gustafsson í viðtali við heimasíðu IFK Norrköping. Þrír aðrir íslenskir leikmenn spila með liði IFK Norrköping en það eru þeir Jón Guðni Fjóluson,. Guðmundur Þórarinsson og Alfons Sampsted. Fleiri íslenskir leikmenn hafa spilað með IFK Norrköping og þar á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason. Arnór Ingvi var allt í öllu þegar félagið vann sænska meistaratitilinn 2015 en hann gaf tíu stoðsendingar það tímabil eða fleiri en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Arnór skoraði og lagði upp mark þegar Norrköping liði tryggði sér titilinn.Now its official that Arnor Sigurdsson (1999) has signed a contract with IFK Norrköping. He comes from IA Akranes. #TeamTotalFootball pic.twitter.com/pc8jw60793— Total Football (@totalfl) March 24, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping er hrifið af Íslendingum og hreinlega safnar þeim þessa daganna. Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er nýjasti Íslendingurinn innan raða félagsins en þessi átján ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Arnór Sigurðsson er fæddur árið 1999 og verður átján ára 15. maí næstkomandi. Hann spilaði sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni síðasta sumar en alla eftir að hafa komið inná sem varamaður. Arnór kom á reynslu til Norrköping í vetur og stóð sig það vel að hann fór með í æfingaferðina til Portúgal og spilaði sinn fyrsta leik á móti úkraínska félaginu Shaktar Donetsk. „Það fylgir því góð tilfinning að vera búinn að ganga frá þessu. Þetta er frábært félag og ég hlakka til að spila hér. Strákarnir komu strax fram við mig eins og ég væri orðinn einn af þeim,“ sagði Arnór Sigurðsson í viðtali við Norrköpings Tidningar. „Öll okkar reynsla af Arnóri er mjög góð. Hann hefur sýnt það að hann er mikið efni og þá sérstaklega í æfingabúðunum. Í æfingaleiknum á móti IK Frej sýndi hann okkur líka að þar er á ferðinni leikmaður sem lætur til sín taka í framtíðinni,“ sagði Jens Gustafsson í viðtali við heimasíðu IFK Norrköping. Þrír aðrir íslenskir leikmenn spila með liði IFK Norrköping en það eru þeir Jón Guðni Fjóluson,. Guðmundur Þórarinsson og Alfons Sampsted. Fleiri íslenskir leikmenn hafa spilað með IFK Norrköping og þar á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason. Arnór Ingvi var allt í öllu þegar félagið vann sænska meistaratitilinn 2015 en hann gaf tíu stoðsendingar það tímabil eða fleiri en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Arnór skoraði og lagði upp mark þegar Norrköping liði tryggði sér titilinn.Now its official that Arnor Sigurdsson (1999) has signed a contract with IFK Norrköping. He comes from IA Akranes. #TeamTotalFootball pic.twitter.com/pc8jw60793— Total Football (@totalfl) March 24, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira