Barcelona og Liverpool-stíll yfir liði Kósóvó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. mars 2017 19:00 Arnar Björnsson hitti Kósóvann Ervin Shala að máli í vinnunni sinni í dag en hann er spenntur fyrir leiknum í kvöld eins og allir Íslendingar. „Þjálfarinn segir að Ísland sé líklegra liðið en á sama tíma kæmi ekki á óvart ef Kósóvó fengi stig eða myndi vinna leikinn. Liðið hefur sýnt að það getur spilað vel. Svona Barcelona og Liverpool-stíll. Bara pressa og tiki taka dæmi. Það vantar samt smá hörku í strákana og vörnin er ekki nógu góð,“ segir Ervin. „Kósóvar eru mjög hrifnir af íslenska liðinu og víkingaklappinu.“ Sjá má þetta skemmtilega viðtal Arnars hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Landsliðsmenn Kósóvó eiga landsleiki með sjö mismunandi þjóðum Kósóvó er eitt yngsta landslið heims en er mikil knattspyrnuþjóð, sem endurspeglast í fjölþjóðlegum bakgrunni leikmannahópsins. 24. mars 2017 18:00 Bein sjónvarpsútsending: Undankeppni HM 2018 Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 19:15 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld Íslenskir vinir búsettir í Bandaríkjunum lögðu á sig langt ferðalag til að styðja Ísland til dáða í kvöld. 24. mars 2017 12:51 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. 24. mars 2017 12:12 Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Segir það hættulegt að vanmeta íslenska landsliðið þó svo að leikmenn liðsins spili ekki með bestu félagsliðum heims. 24. mars 2017 13:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Arnar Björnsson hitti Kósóvann Ervin Shala að máli í vinnunni sinni í dag en hann er spenntur fyrir leiknum í kvöld eins og allir Íslendingar. „Þjálfarinn segir að Ísland sé líklegra liðið en á sama tíma kæmi ekki á óvart ef Kósóvó fengi stig eða myndi vinna leikinn. Liðið hefur sýnt að það getur spilað vel. Svona Barcelona og Liverpool-stíll. Bara pressa og tiki taka dæmi. Það vantar samt smá hörku í strákana og vörnin er ekki nógu góð,“ segir Ervin. „Kósóvar eru mjög hrifnir af íslenska liðinu og víkingaklappinu.“ Sjá má þetta skemmtilega viðtal Arnars hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Landsliðsmenn Kósóvó eiga landsleiki með sjö mismunandi þjóðum Kósóvó er eitt yngsta landslið heims en er mikil knattspyrnuþjóð, sem endurspeglast í fjölþjóðlegum bakgrunni leikmannahópsins. 24. mars 2017 18:00 Bein sjónvarpsútsending: Undankeppni HM 2018 Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 19:15 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld Íslenskir vinir búsettir í Bandaríkjunum lögðu á sig langt ferðalag til að styðja Ísland til dáða í kvöld. 24. mars 2017 12:51 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. 24. mars 2017 12:12 Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Segir það hættulegt að vanmeta íslenska landsliðið þó svo að leikmenn liðsins spili ekki með bestu félagsliðum heims. 24. mars 2017 13:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Landsliðsmenn Kósóvó eiga landsleiki með sjö mismunandi þjóðum Kósóvó er eitt yngsta landslið heims en er mikil knattspyrnuþjóð, sem endurspeglast í fjölþjóðlegum bakgrunni leikmannahópsins. 24. mars 2017 18:00
Bein sjónvarpsútsending: Undankeppni HM 2018 Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 19:15
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30
Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld Íslenskir vinir búsettir í Bandaríkjunum lögðu á sig langt ferðalag til að styðja Ísland til dáða í kvöld. 24. mars 2017 12:51
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. 24. mars 2017 12:12
Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Segir það hættulegt að vanmeta íslenska landsliðið þó svo að leikmenn liðsins spili ekki með bestu félagsliðum heims. 24. mars 2017 13:30