Aron Einar: Þetta var karakterssigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 22:02 „Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þetta eru sprækir gæir og sérstaklega framherjinn sem ég hef oft spilað við. Þeir spiluðu á hann og gerðu okkur erfitt fyrir. Við fengum þrjú stig og þetta var karaktersigur. Það þarf stundum að vinna leiki á ljótan hátt og við gerðum það svo sannarlega í dag.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn rólega á meðan Kósóvar voru mjög ákafir. Það hreyfði ekkert við fyrirliðanum. „Mér fannst við bregðast vel við þeirra leik í upphafi. Þeir fengu ekkert mörg færi í fyrri hálfleik en aðeins of margar sendingar samt fyrir markið. Það var mikilvægt að ná tveimur mörkum í fyrri hálfleik og við ætluðum að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Það gerðist ekki og við urðum því að spýta í lófana og verjast eins og menn eins og við höfum gert svo vel margoft,“ segir Aron en andstæðingurinn kom honum ekki á óvart í kvöld. „Við vitum alveg hvað þessir strákar geta. Þeir hafa greinilega fengið að heyra það í hálfleik og gerðu vel í síðari hálfleik. Hrós á þá. „Þetta er stór sigur og gerir leikinn gegn Króatíu í sumar svo flottan. Við þurfum að spila betur þar samt. Það er alveg klárt mál. Þetta er mikilvægt upp á framhaldið. Það lögðu sig allir fram í kvöld og þessi vinnsla skilaði okkur þremur stigum í kvöld.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir hoppuðu upp fyrir Ísland | Sjáðu mörkin Tyrkland vann sannfærandi sigur, 2-0, á Finnum í riðli Íslands í undankeppni HM í kvöld. 24. mars 2017 18:52 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
„Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þetta eru sprækir gæir og sérstaklega framherjinn sem ég hef oft spilað við. Þeir spiluðu á hann og gerðu okkur erfitt fyrir. Við fengum þrjú stig og þetta var karaktersigur. Það þarf stundum að vinna leiki á ljótan hátt og við gerðum það svo sannarlega í dag.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn rólega á meðan Kósóvar voru mjög ákafir. Það hreyfði ekkert við fyrirliðanum. „Mér fannst við bregðast vel við þeirra leik í upphafi. Þeir fengu ekkert mörg færi í fyrri hálfleik en aðeins of margar sendingar samt fyrir markið. Það var mikilvægt að ná tveimur mörkum í fyrri hálfleik og við ætluðum að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Það gerðist ekki og við urðum því að spýta í lófana og verjast eins og menn eins og við höfum gert svo vel margoft,“ segir Aron en andstæðingurinn kom honum ekki á óvart í kvöld. „Við vitum alveg hvað þessir strákar geta. Þeir hafa greinilega fengið að heyra það í hálfleik og gerðu vel í síðari hálfleik. Hrós á þá. „Þetta er stór sigur og gerir leikinn gegn Króatíu í sumar svo flottan. Við þurfum að spila betur þar samt. Það er alveg klárt mál. Þetta er mikilvægt upp á framhaldið. Það lögðu sig allir fram í kvöld og þessi vinnsla skilaði okkur þremur stigum í kvöld.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir hoppuðu upp fyrir Ísland | Sjáðu mörkin Tyrkland vann sannfærandi sigur, 2-0, á Finnum í riðli Íslands í undankeppni HM í kvöld. 24. mars 2017 18:52 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Tyrkir hoppuðu upp fyrir Ísland | Sjáðu mörkin Tyrkland vann sannfærandi sigur, 2-0, á Finnum í riðli Íslands í undankeppni HM í kvöld. 24. mars 2017 18:52
Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44