Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2017 09:14 Leiðtogar Evrópusambandsins, ásamt Frans páfa í gærkvöldi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í dag Róm, höfuðborg Ítalíu. Er það meðal annars til þess að fagna afmæli 60 ára afmæli Rómarsáttmálans en einnig til að ræða framtíð sambandsins. BBC greinir frá. Rómarsáttmálinn svokallaði var undirritaður af leiðtogum sex ríkja árið 1957, en með honum var lagður grunninn að Evrópusambandi nútímans. Sáttmálinn kvað á um stofnun efnahagssambands Evrópu og skrifuðu sex ríki undir hann, en það voru Belgía, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland og Vestur-Þýskaland. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sem er 28. ríki sambandsins, mun ekki mæta á fundinn vegna Brexit málsins. Að loknum fundi í dag munu leiðtogar sambandsins rita nöfn sín undir sameiginlega yfirlýsingu til heiðurs sáttmálanum þar sem ríkin munu leggja áherslu á staðfestu sína og áhuga á nánari Evrópusamruna og sterkara Evrópusambandi. Öryggisráðstafanir hafa verið hertar til muna í borginni, eftir árásina í London síðastliðinn miðvikudag. Leiðtogarnir hittu meðal annars Frans páfa í gærkvöldi, í Vatíkaninu og hvatti páfinn leiðtogana til þess að horfa til framtíðar en ekki fortíðar og varast hið falska öryggi sem popúlistar í stjórnmálum lofa borgurum um þessar mundir. Bandarísk yfirvöld sendu leiðtogum sambandsins hamingjukveðjur í yfirlýsingu þar sem stóð meðal annars að þau óskuðu þess að næstu 60 ár yrðu jafn farsæl og síðustu 60 ár, með auknu öryggi og hagsæld fyrir Evrópubúa.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira