Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 11:45 KSÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir stuttu þar sem það kom fram að Arnór Smárason hafi verið kallaður inn í hóp íslenska landsliðsins fyrir æfingarleikinn gegn Írlandi ytra á þriðjudaginn. Kemur fram að hann muni koma til móts við liðið í Dublin í dag en íslenska liðið mætir því írska í vináttuleik á Aviva-leikvanginum á þriðjudaginn en þetta verður fjórði vináttuleikur íslenska landsliðsins á þessu ári. Tilkynnt var í gær að ákveðið hefði verið að senda Arnór Ingva Traustason, Emil Hallfreðsson og Gylfa Þór Sigurðsson til nánari rannsóknar hjá félagsliðum sínum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Kósóvó á föstudaginn. Hinn 29 árs gamli Arnór á að baki 21 leik fyrir íslenska landsliðið og hefur skorað í þeim tvö mörk en hann lék síðast með landsliðinu í æfingarmótinu sem liðið tók þátt í Kína í janúar. Leikur Írlands og Íslands verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á þriðjudaginn en bein útsending hefst klukkan 18:40. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. 25. mars 2017 18:00 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
KSÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir stuttu þar sem það kom fram að Arnór Smárason hafi verið kallaður inn í hóp íslenska landsliðsins fyrir æfingarleikinn gegn Írlandi ytra á þriðjudaginn. Kemur fram að hann muni koma til móts við liðið í Dublin í dag en íslenska liðið mætir því írska í vináttuleik á Aviva-leikvanginum á þriðjudaginn en þetta verður fjórði vináttuleikur íslenska landsliðsins á þessu ári. Tilkynnt var í gær að ákveðið hefði verið að senda Arnór Ingva Traustason, Emil Hallfreðsson og Gylfa Þór Sigurðsson til nánari rannsóknar hjá félagsliðum sínum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Kósóvó á föstudaginn. Hinn 29 árs gamli Arnór á að baki 21 leik fyrir íslenska landsliðið og hefur skorað í þeim tvö mörk en hann lék síðast með landsliðinu í æfingarmótinu sem liðið tók þátt í Kína í janúar. Leikur Írlands og Íslands verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á þriðjudaginn en bein útsending hefst klukkan 18:40.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. 25. mars 2017 18:00 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17
Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. 25. mars 2017 18:00
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44