Debbie veldur usla í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 10:00 Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu Vísir/AFP Hinn ógurlegi fellibylur Debbie herjaði á austurströnd Queensland í Ástralíu í nótt. Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu og Debbie hefur valdið miklum usla og tjóni. Þá fylgdi mikið úrhelli og flóð. Fregnir hafa borist af því að einn hafi slasast alvarlega þegar veggur hrundi á hann. Tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus og yfirmaður lögreglunnar í Queensland hefur varað við því að skemmdir eigi eftir að verða miklar. Skömmu eftir að Debbie gekk inn á land var hún lækkuð niður í þriðja flokks óveður. Enn er þó varað við því að Debbie sé stórhættuleg. Hundruð hafa beðið yfirvöld um aðstoð, en viðbragðsaðilar geta ekki komið fólki til hjálpar þar sem aðstæður þykja of slæmar. Debbie úr geimnum á sunnudaginn. Satellites watched as Tropical Cyclone Debbie intensified into a hurricane off the coast of eastern Australia: https://t.co/ADcKow7ul6 pic.twitter.com/oH5hdrmDfC— NASA (@NASA) March 27, 2017 48,000 homes go without power as category 3 Cyclone Debbie hits north-east Australia. https://t.co/5KJfiswKpB pic.twitter.com/JpDCuygBbR— AJ+ (@ajplus) March 28, 2017 Video from northeast Australian coast shows powerful Cyclone Debbie as it made landfall, packing winds up to 160 mph https://t.co/QFsho2gqCZ pic.twitter.com/9f9ghaG6dF— ABC News (@ABC) March 28, 2017 Cyclone Debbie: Before and after photos show Hamilton Island battered https://t.co/QixY60UFC4 pic.twitter.com/XN8LH5pPPs— ABC News (@abcnews) March 28, 2017 One chance on TV... its your moment mate, make your family, friends and town proud... #CycloneDebbie pic.twitter.com/G9xeooh6nZ— Chris White (@ytboy7) March 28, 2017 Veður Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Hinn ógurlegi fellibylur Debbie herjaði á austurströnd Queensland í Ástralíu í nótt. Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu og Debbie hefur valdið miklum usla og tjóni. Þá fylgdi mikið úrhelli og flóð. Fregnir hafa borist af því að einn hafi slasast alvarlega þegar veggur hrundi á hann. Tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus og yfirmaður lögreglunnar í Queensland hefur varað við því að skemmdir eigi eftir að verða miklar. Skömmu eftir að Debbie gekk inn á land var hún lækkuð niður í þriðja flokks óveður. Enn er þó varað við því að Debbie sé stórhættuleg. Hundruð hafa beðið yfirvöld um aðstoð, en viðbragðsaðilar geta ekki komið fólki til hjálpar þar sem aðstæður þykja of slæmar. Debbie úr geimnum á sunnudaginn. Satellites watched as Tropical Cyclone Debbie intensified into a hurricane off the coast of eastern Australia: https://t.co/ADcKow7ul6 pic.twitter.com/oH5hdrmDfC— NASA (@NASA) March 27, 2017 48,000 homes go without power as category 3 Cyclone Debbie hits north-east Australia. https://t.co/5KJfiswKpB pic.twitter.com/JpDCuygBbR— AJ+ (@ajplus) March 28, 2017 Video from northeast Australian coast shows powerful Cyclone Debbie as it made landfall, packing winds up to 160 mph https://t.co/QFsho2gqCZ pic.twitter.com/9f9ghaG6dF— ABC News (@ABC) March 28, 2017 Cyclone Debbie: Before and after photos show Hamilton Island battered https://t.co/QixY60UFC4 pic.twitter.com/XN8LH5pPPs— ABC News (@abcnews) March 28, 2017 One chance on TV... its your moment mate, make your family, friends and town proud... #CycloneDebbie pic.twitter.com/G9xeooh6nZ— Chris White (@ytboy7) March 28, 2017
Veður Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira