Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 11:15 Adam og Alicia vinna saman í The Voice. Mynd/Getty Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Adam Levine var mættur í viðtal til Howard Stern til þess að tala um hvað færi fram bakvið tjöldin á raunveruleikaþættinum The Voice. Þar starfar hann ásamt söngkonunni Alicia Keys en þau eru vinir til fjölda ára. Hann sagði frá einu atviki þegar honum sýndist Alicia vera að setja á sig farða. Keys gaf það út á seinasta ári að hún sé hætt að mála sig. Hann sagðist hafa spurt hana út í það og þá gaf Keys honum kostulegt svar. „Ég geri það sem mér sýnist,“ eða „I do what the f*ck I want“. Fullkomið svar hjá okkar konu enda ræður hún því sjálf hvort að hún noti farða eða ekki. Viðtalið við Adam má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour