Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 17:00 Mark Sampson er ekkert að bíða með þetta. vísir/getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnir á morgunn hópinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum 6. og 11. apríl. Þetta eru síðustu skráðu vináttuleikir íslenska liðsins áður en kemur að stóru stundinni í Hollandi í júlí þar sem stelpurnar okkar hefja leik á EM á móti Frakklandi 18. júlí. Degi síðar, 19. júlí, spilar enska landsliðið sinn fyrsta leik á EM á móti Skotlandi og verður enski hópurinn tilkynntur á mánudaginn. Ekki er um að ræða hóp fyrir vináttuleiki eins og hjá íslenska landsliðinu heldur er Mark Sampson, landsliðsþjálfari Englands, búinn að velja þær 23 sem fara á EM í sumar. Sampson tilkynnir hópinn á æfingasvæði enska landsliðsins á mánudaginn heilum 107 dögum eða þremur mánuðum áður en EM hefst. Ensku stelpurnar, sem eru að fara á sitt níunda Evrópupmót og hafa lengst náð í undanúrslitin, eru auk Skota í riðli með Spáni og Portúgal. Enska liðið mætir Ítalíu í vináttuleik föstudaginn 7. apríl og Austurríki svo á heimavelli MK Dons 10. apríl. Enginn leikmaður í liðinu þarf að hafa áhyggjur af stöðu sinni í hópnum í þessum leikjum því eins og fyrr segir er þetta EM-hópurinn sem fer til Hollands í júlí. „Við höfum hugsað um þetta lengi að velja hópinn svona snemma. Þetta er eitthvað sem okkur finnst eiga eftir að skila okkur gríðarlega miklu á svona stórmóti. Við erum búin að vinna með ákveðnum hópi leikmanna í þrjú ár og vitum núna hverjir eru réttu leikmennirnir fyrir þetta verkefni,“ segir Mark Sampson.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira