Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 08:30 Aron Einar er kominn í 70 landsleiki. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00