‚Draping' byrjaði að vaxa mikið í vinsældum á seinasta ári. Sú tækni felur í sér að nota einungis kinnalit til þess að leggj áherslur á hin ýmsu svæði andlitsins. Oftast er notað við bleikan, rauðan eða appelsínugulan kinnalit sem settur er á kinnarnar, hökuna sem og augnlokin.
Það fer ekkert á milli mála að þessi aðferð gefur andlitinu meiri lit og frískar heilmikið upp á það, líkt og sjá má á myndunum og kennslumyndbandinu hér fyrir neðan.