Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 13:30 Agla María Albertsdóttir úr Stjörnunni er í hópnum. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti