J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Ritstjórn skrifar 29. mars 2017 18:00 Jonathan hannad undir sínu eigin merki, J.W. Anderson. Mynd/GEtty Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour
Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour