H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour