H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour