Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour