Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag.
Matthías Vilhjálmsson gerði eina mark Rosenborg í leiknum og Kristján Flóki Finnbogason var með eina mark FH. Tveir FH-ingar sem sáu um markaskorið í þessum leik.
Leikurinn fór fram á Marbella á Spáni en liðin eru bæði í æfingaferð þar. Matthías lék allan leikinn fyrir Rosenborg sem varð norskur meistari á dögunum.
FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn


Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn