Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour