Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour