Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 12:21 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Þetta kom fram í yfirlýsingu Sturgeon en tillaga hennar verður lögð fyrir skoska þingið í næstu viku. Segir Sturgeon þjóðaratkvæðagreiðslan geti farið fram haustið 2018 eða vorið 2019. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Í yfirlýsingu Sturgeon kom fram að vegna breyttra aðstæðna í kjölfar væntanlegrar úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu teldi hún að Skotar myndu nú velja sjálfstæði frá Bretlandi. Þá sagði hún að Skotar yrðu að hafa fá valkost milli þess að velja um að vera áfram hluti af Bretlandi án Evrópusambandsaðild eða vera sjálfstætt ríki. Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB í Brexit-kosningunum svokölluðu.Not right to be taken "down a path that we don't want to go down without a choice" - @NicolaSturgeon https://t.co/TkZSC8Woqt #IndyRef2 pic.twitter.com/EWueIEE9wl— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 13, 2017 Tengdar fréttir Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45 Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Þetta kom fram í yfirlýsingu Sturgeon en tillaga hennar verður lögð fyrir skoska þingið í næstu viku. Segir Sturgeon þjóðaratkvæðagreiðslan geti farið fram haustið 2018 eða vorið 2019. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Í yfirlýsingu Sturgeon kom fram að vegna breyttra aðstæðna í kjölfar væntanlegrar úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu teldi hún að Skotar myndu nú velja sjálfstæði frá Bretlandi. Þá sagði hún að Skotar yrðu að hafa fá valkost milli þess að velja um að vera áfram hluti af Bretlandi án Evrópusambandsaðild eða vera sjálfstætt ríki. Mikill meirihluti Skota kaus með því að Bretland yrði áfram innan ESB í Brexit-kosningunum svokölluðu.Not right to be taken "down a path that we don't want to go down without a choice" - @NicolaSturgeon https://t.co/TkZSC8Woqt #IndyRef2 pic.twitter.com/EWueIEE9wl— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 13, 2017
Tengdar fréttir Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45 Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17. janúar 2017 15:53
Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13. október 2016 19:45
Skotar vilja koma að Brexit úrskurði hæstaréttar Yfirvöld í Skotlandi vilja meina að skoska þingið eigi einnig að staðfesta Brexit áður en af verður. 8. nóvember 2016 12:58