Buffon er hræddur við Leicester City Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2017 13:30 Gianluigi Buffon. vísir/getty Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. Þó svo það gangi ekkert hjá Leicester í ensku úrvalsdeildinni þá hefur allt gengið upp hjá liðinu í Meistaradeildinni. Ekki ólíkt síðasta tímabili er allt gekk upp hjá liðinu í úrvalsdeildinni. „Hvaða liði vil ég helst ekki mæta næst? Leicester,“ sagði hinn magnaði markvörður Juventus, Buffon, og ljóst að stóru liðin eru farin að taka liðið alvarlega. „Þetta er hættulegt lið sem spilar af mikilli ástríðu. Þeir geta sært öll lið sem taka frumkvæði í leikjum. Það væri allt að tapa fyrir okkur.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49 Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14. mars 2017 21:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira
Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. Þó svo það gangi ekkert hjá Leicester í ensku úrvalsdeildinni þá hefur allt gengið upp hjá liðinu í Meistaradeildinni. Ekki ólíkt síðasta tímabili er allt gekk upp hjá liðinu í úrvalsdeildinni. „Hvaða liði vil ég helst ekki mæta næst? Leicester,“ sagði hinn magnaði markvörður Juventus, Buffon, og ljóst að stóru liðin eru farin að taka liðið alvarlega. „Þetta er hættulegt lið sem spilar af mikilli ástríðu. Þeir geta sært öll lið sem taka frumkvæði í leikjum. Það væri allt að tapa fyrir okkur.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49 Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14. mars 2017 21:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30
Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56
Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49
Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáðu mörkin Ítalska liðið Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu. 14. mars 2017 21:45