Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 15:00 Verslunin Yeoman opnar á morgun. Mynd/Yeoman Á morgun mun fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman opna verslun við Skólavörðustíg 22b. Verslunin ber nafnið Yeoman en þar mun finna fallegan varning, bæði frá íslenskum sem og erlendum tískumerkjum. Dæmi um merki sem verða fáanleg í versluninni eu vörur Hildar, skór frá Kalda, undirföt frá hollenska merkinu Love Stories, skart frá Eyland, fatnaður frá merkinu American Vintage, yfirhafnið frá Guðrúnu Helgu sem og skór frá breska skómerkinu Miista. Í tilefni opnunarinnar verða sýnar ljósmyndir sem Saga Sig tók í samstarfi við Ísak Frey, förðunarfræðing, og Hildi. Myndaþátturinn sýnir stemmninguna sem verslunin stendur fyrir. Þar klæðast flottar konur á öllum aldri fatnaði og fylgihlutum úr versluninni. Hægt er að fylgjast með versluninni á instagram hér. Mynd/Saga SigSkór frá Kalda.Mynd/Saga SigÞað verður fjölbreytt úrval af fallegum fatnaði, skóm og skartgripum í versluninni.Mynd/Saga SigMynd/Saga SigMynd/Saga Sig Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour
Á morgun mun fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman opna verslun við Skólavörðustíg 22b. Verslunin ber nafnið Yeoman en þar mun finna fallegan varning, bæði frá íslenskum sem og erlendum tískumerkjum. Dæmi um merki sem verða fáanleg í versluninni eu vörur Hildar, skór frá Kalda, undirföt frá hollenska merkinu Love Stories, skart frá Eyland, fatnaður frá merkinu American Vintage, yfirhafnið frá Guðrúnu Helgu sem og skór frá breska skómerkinu Miista. Í tilefni opnunarinnar verða sýnar ljósmyndir sem Saga Sig tók í samstarfi við Ísak Frey, förðunarfræðing, og Hildi. Myndaþátturinn sýnir stemmninguna sem verslunin stendur fyrir. Þar klæðast flottar konur á öllum aldri fatnaði og fylgihlutum úr versluninni. Hægt er að fylgjast með versluninni á instagram hér. Mynd/Saga SigSkór frá Kalda.Mynd/Saga SigÞað verður fjölbreytt úrval af fallegum fatnaði, skóm og skartgripum í versluninni.Mynd/Saga SigMynd/Saga SigMynd/Saga Sig
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour