Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. mars 2017 00:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Þrír skollar á lokaholunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, kylfing úr GR, á Bank of Hope Founders Cup mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía missti í fyrsta sinn á tímabilinu af niðurskurðinum. Ólafía sem komst í gegnum niðurskurðinn í fyrstu tveimur mótum sínum á mótaröðinni á Bahamaeyjum og í Ástralíu virtist vera að fara í gegnum niðurskurðinn þriðja mótið í röð en töpuð högg á lokasprettinum kostuðu hana. Þegar þetta er skrifað deilir hún 82. sæti og mun því missa af niðurskurðinum en fyrir vikið missir hún af verðlaunaféinu á mótinu og hefur lokið leik í Phoenix, Arizona í Bandaríkjunum. Ólafía var í 45. sæti fyrir annan hring mótsins á sínu þriðja móti á LPGA-mótaröðinni en hún lék fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari. Fékk hún tvo fugla og fyrsta örninn á mótaröðinni á fyrsta hring og tapaði aðeins einu höggi í gær. Náði hún að byrja annan hringinn vel og fékk fyrsta fuglinn strax á annarri holu en skolli á fimmtu braut kom henni aftur á parið. Hélt hún áfram að safna pörum þar til kom að fugli á áttundu braut og lauk hún fyrri níu holunum á einu höggi undir pari. Gott gengi hennar hélt áfram þegar komið var á seinni níu holur vallarins en tveir fuglar á fyrstu fjórum holunum þýddu að hún var á þremur höggum undir pari á deginum og alls sex höggum undir pari. Á fimmtándu braut lenti Ólafía í áfalli þegar hún missti fuglapútt í skolla með því að mislesa flötina og þrípútta en því fylgdi hún eftir með öðrum skolla strax á næstu holu. Kom seinni skollinn á sömu holu og hún fékk fyrsta örn sinn á LPGA-mótaröðinni deginum áður en skyndilega var hún þá komin fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Ólafía tvípúttaði fyrir pari á sautjándu braut en lenti í vandræðum þegar hún þurfti að sækja fugl á átjándu braut. Fór upphafshöggið í sandgryfju á miðri braut en þaðan fór boltinn næst í sandgryfju við flötina. Hún gaf því tækifæri en höggið var of langt og skyldi eftir langt pútt fyrir pari sem hún náði ekki að setja niður. Setti hún því niður pútt fyrir skolla og lauk leik á þremur höggum undir pari. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu blaðamanns frá hringnum. Golf Tengdar fréttir Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15 Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16. mars 2017 16:46 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00 Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 17. mars 2017 15:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Þrír skollar á lokaholunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, kylfing úr GR, á Bank of Hope Founders Cup mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía missti í fyrsta sinn á tímabilinu af niðurskurðinum. Ólafía sem komst í gegnum niðurskurðinn í fyrstu tveimur mótum sínum á mótaröðinni á Bahamaeyjum og í Ástralíu virtist vera að fara í gegnum niðurskurðinn þriðja mótið í röð en töpuð högg á lokasprettinum kostuðu hana. Þegar þetta er skrifað deilir hún 82. sæti og mun því missa af niðurskurðinum en fyrir vikið missir hún af verðlaunaféinu á mótinu og hefur lokið leik í Phoenix, Arizona í Bandaríkjunum. Ólafía var í 45. sæti fyrir annan hring mótsins á sínu þriðja móti á LPGA-mótaröðinni en hún lék fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari. Fékk hún tvo fugla og fyrsta örninn á mótaröðinni á fyrsta hring og tapaði aðeins einu höggi í gær. Náði hún að byrja annan hringinn vel og fékk fyrsta fuglinn strax á annarri holu en skolli á fimmtu braut kom henni aftur á parið. Hélt hún áfram að safna pörum þar til kom að fugli á áttundu braut og lauk hún fyrri níu holunum á einu höggi undir pari. Gott gengi hennar hélt áfram þegar komið var á seinni níu holur vallarins en tveir fuglar á fyrstu fjórum holunum þýddu að hún var á þremur höggum undir pari á deginum og alls sex höggum undir pari. Á fimmtándu braut lenti Ólafía í áfalli þegar hún missti fuglapútt í skolla með því að mislesa flötina og þrípútta en því fylgdi hún eftir með öðrum skolla strax á næstu holu. Kom seinni skollinn á sömu holu og hún fékk fyrsta örn sinn á LPGA-mótaröðinni deginum áður en skyndilega var hún þá komin fyrir neðan niðurskurðarlínuna. Ólafía tvípúttaði fyrir pari á sautjándu braut en lenti í vandræðum þegar hún þurfti að sækja fugl á átjándu braut. Fór upphafshöggið í sandgryfju á miðri braut en þaðan fór boltinn næst í sandgryfju við flötina. Hún gaf því tækifæri en höggið var of langt og skyldi eftir langt pútt fyrir pari sem hún náði ekki að setja niður. Setti hún því niður pútt fyrir skolla og lauk leik á þremur höggum undir pari. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu blaðamanns frá hringnum.
Golf Tengdar fréttir Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15 Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16. mars 2017 16:46 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00 Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 17. mars 2017 15:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16. mars 2017 19:15
Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16. mars 2017 16:46
Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16. mars 2017 07:00
Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 17. mars 2017 15:15