Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 12:15 Lady Gaga sló í gegn á hálfleikssýningu Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Myndir/Getty Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018. Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Í seinustu viku tilkynnti Beyonce að hún þyrfti að hætta við að koma fram á Coachella í apríl. Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi en Beyonce átti að vera aðal númerið þar í ár. Ástæðan fyrir að hún þurfti að hætta við að spila er að hún er ólétt af tvíburum og læknarnir hennar ráðlögðu henni gegn því. Nú hafa talsmenn Coachelle tilkynnt að Lady Gaga muni ganga í hennar stað. Orðrómur um að Daft Punk mundi taka við keflinu var kominn á loft og því var ákveðið að tilkynna strax hver kæmi í staðin. Lady Gaga er afar vinsæl um þessar mundir en hún var aðal stjarna hálfleikssýningar Super Bowl fyrir tæpum mánuði síðan. Það eru þó líklegast margir sem eru svekktir að fá ekki að sjá Beyonce koma fram en hún hefur lofað því að koma fram á Coachella árið 2018.
Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour