Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 13:00 Önnur lína Anthony Vaccarello var algjör bomba. Myndir/Getty Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour