Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour