Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour