Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour