Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 09:00 Línan inniheldur flíspeysur og hanska. Myndir/Kjartan Hreinsson Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour