George lést á jóladag fyrir rúmum tveimur mánuðum. Uppákoman vakti mikla athygli hjá gestum sýningarinnar enda verið að heiðra virtann listamann sem og lagið sjálft er einstaklega kröftugt og skemmtilegt.
Slíkar uppákomur á tískusýningum eru sjaldséðar. George Michael hafði mikil áhrif á tískuheiminn og því vel við hæfi að halda uppi minningu hans á þennan hátt.