Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 12:00 Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour