Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 12:15 Falleg sýning innan um listina. Myndir/Getty Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour