Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Passa sig Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Passa sig Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour