Telja verktaka CIA hafa lekið upplýsingunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2017 23:40 CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið. vísir/afp Verktakar sem störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA eru grunaðir um að hafa lekið upplýsingum og gögnum til WikiLeaks. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum innan CIA. Heimildarmennirnir, sem fóru fram á nafnleynd, sögðu leyniþjónustuna hafa vitað af gagnalekanum frá því í lok síðasta árs, en WikiLeaks birti í gær mörg þúsund blaðsíður af trúnaðarupplýsingum á vefsíðu sinni. Þá segja þeir að verið sé að fara yfir tölvur allra starfsmanna. Lekinn hefur verið nefndur Vault 7 en gögnin sem birt voru sýna hvernig CIA hefur notað forritunartæki og spilliforrit til þess að brjótast inn í tölvuhugbúnað á borð við Windows, Android, iOS g Linux. Þessi spilliforrit veita leyniþjónustunni svo greiðan aðgang að snjalltækjum almennings, tölvum, símum og jafnvel sjónvörpum, og breyta þeim í njósnatæki, sýnist þeim svo. Þannig geti leyniþjónustan kveikt á myndavélum og upptökubúnaði og lesið smáskilaboð fólks án þess að það viti af því. Flest bendir til þess að gögnin séu ósvikin. Hvíta húsið lýsti yfir þungum áhyggjum vegna málsins í yfirlýsingu sinni í dag. Talsmaður Hvíta hússins sagði að hver sá sem beri ábyrgð á lekanum verði sóttur til saka af fullum þunga. CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið. Tengdar fréttir FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30 Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Verktakar sem störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA eru grunaðir um að hafa lekið upplýsingum og gögnum til WikiLeaks. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum innan CIA. Heimildarmennirnir, sem fóru fram á nafnleynd, sögðu leyniþjónustuna hafa vitað af gagnalekanum frá því í lok síðasta árs, en WikiLeaks birti í gær mörg þúsund blaðsíður af trúnaðarupplýsingum á vefsíðu sinni. Þá segja þeir að verið sé að fara yfir tölvur allra starfsmanna. Lekinn hefur verið nefndur Vault 7 en gögnin sem birt voru sýna hvernig CIA hefur notað forritunartæki og spilliforrit til þess að brjótast inn í tölvuhugbúnað á borð við Windows, Android, iOS g Linux. Þessi spilliforrit veita leyniþjónustunni svo greiðan aðgang að snjalltækjum almennings, tölvum, símum og jafnvel sjónvörpum, og breyta þeim í njósnatæki, sýnist þeim svo. Þannig geti leyniþjónustan kveikt á myndavélum og upptökubúnaði og lesið smáskilaboð fólks án þess að það viti af því. Flest bendir til þess að gögnin séu ósvikin. Hvíta húsið lýsti yfir þungum áhyggjum vegna málsins í yfirlýsingu sinni í dag. Talsmaður Hvíta hússins sagði að hver sá sem beri ábyrgð á lekanum verði sóttur til saka af fullum þunga. CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið.
Tengdar fréttir FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30 Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30
Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30