Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour