Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 20:00 Haustlína Kalda lofar góðu. Myndir/Rakel Tómasdóttir Kalda, sem er eitt þekktasta tískumerki landsins, hefur vakið mikla athygli fyrir skólínu sína sem kom út á seinasta ári. Áður fyrr hafði merkið einblínt á fatnað. Katrín Alda, hönnuður og eigandi Kalda, segir þó að í framtíðinni sé stefnt á að koma einnig með fylgihluti samhliða skónum. Fyrsta skólínan hefur vakið mikla athygli hér heima sem og erlendis. Nú hefur haustlína 2017 verið afhjúpuð og þar er að finna enn fleiri skó til þess að láta sig dreyma um. Haustherferðin var mynduð af Rakel Tómasdóttur. Það er mikið um að fara hjá Kalda á næstu vikum en til dæmis fara skórnir á sölu á Shopbob, sem er vinsæl netverslun, sem og að merkið verður með sýningarbás á tískuvikunni í París í byrjun Mars. Katrín Alda segir að þessar breyttu áherslur á skó hafi fallið vel í kramið hjá tískuunnendum en nýja línan er náttúruleg þróun frá fyrstu línunni. „Mér finnst mjög gaman að vinna með eitthvað sem er "off " í skóm, eitthvað sem er ekki of augljóst og langaði að taka það lengra í þessari línu,“ segir Katrín. Einstaklega falleg herferð.Mynd/Rakel TómasdóttirMyndir/Rakel TómasdóttirMyndir/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Er ekki með stílista Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour
Kalda, sem er eitt þekktasta tískumerki landsins, hefur vakið mikla athygli fyrir skólínu sína sem kom út á seinasta ári. Áður fyrr hafði merkið einblínt á fatnað. Katrín Alda, hönnuður og eigandi Kalda, segir þó að í framtíðinni sé stefnt á að koma einnig með fylgihluti samhliða skónum. Fyrsta skólínan hefur vakið mikla athygli hér heima sem og erlendis. Nú hefur haustlína 2017 verið afhjúpuð og þar er að finna enn fleiri skó til þess að láta sig dreyma um. Haustherferðin var mynduð af Rakel Tómasdóttur. Það er mikið um að fara hjá Kalda á næstu vikum en til dæmis fara skórnir á sölu á Shopbob, sem er vinsæl netverslun, sem og að merkið verður með sýningarbás á tískuvikunni í París í byrjun Mars. Katrín Alda segir að þessar breyttu áherslur á skó hafi fallið vel í kramið hjá tískuunnendum en nýja línan er náttúruleg þróun frá fyrstu línunni. „Mér finnst mjög gaman að vinna með eitthvað sem er "off " í skóm, eitthvað sem er ekki of augljóst og langaði að taka það lengra í þessari línu,“ segir Katrín. Einstaklega falleg herferð.Mynd/Rakel TómasdóttirMyndir/Rakel TómasdóttirMyndir/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Er ekki með stílista Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour