Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Vilhjálmur er tilnefndur til þessara virtu verðlauna. Vísir/Getty Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour