Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 18:00 Sýningin markaði upphaf tískuvikunnar í Mílanó. Myndir/Getty Enn og aftur skilur Alessandro Michele, yfirhönnuður Gucci, mann eftir eftir orðlausan. Haustlína Gucci var sýnd á tískuvikunni í Mílanó í dag og er óhætt að segja að gæsahúðin hafi skriðið um allan líkama eftir tískusýninguna. Það virðist sem Michele stígi ekki feilspor þegar að það kemur að hönnun sinni. Haustlínan að þessu sinni einkennist af stórum og furðulegum aukahlutum eins og töskum, sólgleraugum, höttum og fleiru afar spennandi sem hægt er að láta sig dreyma um. Fötin voru heldur ekki af verri endanum. Alessandro hélt sig við sterka liti og afgerandi munstur í línunni enda er það eitthvað sem hann er afar fær í. Skemmtilegar samsetningar, fallegir kjólar og margt fleira sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour
Enn og aftur skilur Alessandro Michele, yfirhönnuður Gucci, mann eftir eftir orðlausan. Haustlína Gucci var sýnd á tískuvikunni í Mílanó í dag og er óhætt að segja að gæsahúðin hafi skriðið um allan líkama eftir tískusýninguna. Það virðist sem Michele stígi ekki feilspor þegar að það kemur að hönnun sinni. Haustlínan að þessu sinni einkennist af stórum og furðulegum aukahlutum eins og töskum, sólgleraugum, höttum og fleiru afar spennandi sem hægt er að láta sig dreyma um. Fötin voru heldur ekki af verri endanum. Alessandro hélt sig við sterka liti og afgerandi munstur í línunni enda er það eitthvað sem hann er afar fær í. Skemmtilegar samsetningar, fallegir kjólar og margt fleira sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour