Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 11:00 Myndir/Getty Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid. Mest lesið Þú ert ógeðsleg! Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour
Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid.
Mest lesið Þú ert ógeðsleg! Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour