Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2017 07:15 Janelle Monae tekur áhættur á rauða dreglinum en stundum er það ekki alveg að virka. Myndir/Getty Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í nótt. Þar klæddu stjörnurnar sig upp í sitt fínasta púss og létu sjá sig á rauða dreglinum áður en að verðlaunaathöfnin hófst. Stjörnurnar voru allar stórglæsilegar en því miður hittu ekki allir kjólarnir í mark. Því miður er enginn öruggur. Sumar stjörnurnar sem við höfum valið úr hér fyrir neðan virðast þurfa að ráða til sín nýjan stílista. Priyanka Chopra hefði getað valið fallegri kjól.Charlize Theron mætti í þessum Dior kjól sem var ekki nógu fallegur í sniðinu.Við vitum ekki alveg hvað Scarlett Johansson var að pæla þegar hún klæddi sig í þennan kjól.Það er eitthvað skrítið við þennan kjól sem Jessica Biel klæddist.Janelle Monae í Elie Saab.Það var erfitt að ákveða á hvorum listanum þessi kjóll sem Dakota Johnson klæddist, enda ansi erfiður.Það er leiðinlegt að þurfa að setja Halle Berry á þennan lista en því miður hitti þessi kjóll ekki alveg í mark. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour
Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í nótt. Þar klæddu stjörnurnar sig upp í sitt fínasta púss og létu sjá sig á rauða dreglinum áður en að verðlaunaathöfnin hófst. Stjörnurnar voru allar stórglæsilegar en því miður hittu ekki allir kjólarnir í mark. Því miður er enginn öruggur. Sumar stjörnurnar sem við höfum valið úr hér fyrir neðan virðast þurfa að ráða til sín nýjan stílista. Priyanka Chopra hefði getað valið fallegri kjól.Charlize Theron mætti í þessum Dior kjól sem var ekki nógu fallegur í sniðinu.Við vitum ekki alveg hvað Scarlett Johansson var að pæla þegar hún klæddi sig í þennan kjól.Það er eitthvað skrítið við þennan kjól sem Jessica Biel klæddist.Janelle Monae í Elie Saab.Það var erfitt að ákveða á hvorum listanum þessi kjóll sem Dakota Johnson klæddist, enda ansi erfiður.Það er leiðinlegt að þurfa að setja Halle Berry á þennan lista en því miður hitti þessi kjóll ekki alveg í mark.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour